You are here

Orðalisti

A | B | E | F | G | H | I | K | L | M | N | Ó | R | S | Ú | V | Þ
 • kennari

  Skilgreiningu: 

  Einstaklingur sem hefur það hlutverk að miðla þekkingu, verkþekkingu eða kunnáttu til nemenda við menntastofnun.

  Athugasemd: 

  kennari getur leyst ýmis konar verkefni af hendi, svo sem skipulagt og kennt verkfærni/-námskeið, breitt út þekkingu, hvort sem hún er almenn eða sértæk, fræðileg eða hagnýt. Kennari við starfsnámsstofnun gæti verið kallaður „þjálfari“.

  Heimild: 
  Cedefop, 2004; AFPA 1992.