You are here

Orðalisti

A | B | E | F | G | H | I | K | L | M | N | Ó | R | S | Ú | V | Þ
 • umskipti frá skóla eða þjálfun til vinnu

  Skilgreiningu: 

  Að fara úr námi eða þjálfun og hefja starf, þ.e. tíminn frá því að hætt er í námi og farið er út á vinnumarkaðinn.

  Athugasemd: 

  umskipti frá skóla til atvinnu (samþætting, tegund atvinnu – með tilliti til stigs og stöðu – og lengd) eru flókin. Samþætting er háð mörgum þáttum (kyni, aldri, hæfni, atvinnustefnu, leiðsögn og ráðgjöf sem til staðar er, o.s.frv.).

  Heimild: 
  Cedefop, 2004.
 • upplýsinga- og fjarskiptatækni (UFT)

  Skilgreiningu: 

  Tækni sem opnar möguleika á rafrænni skráningu, geymslu, endurheimt, vinnslu, flutningi og dreifingu upplýsinga.

  Heimild: 
  Cedefop 2004.
 • útgefandi skírteinis

  Skilgreiningu: 

  Aðili sem gefur út hæfnisvottorð (skírteini, prófskírteini eða titla) sem viðurkennir formlega útkomu náms (þekkingu, færni og/eða getu) einstaklings í kjölfar mats- eða staðfestingarferlis.

  Heimild: 
  byggt á Cedefop, 2004.
 • útkoma náms / námsniðurstaða

  Skilgreiningu: 

  Sett þekkingar, færni og/eða hæfni sem einstaklingur hefur öðlast og/eða getur sýnt eftir að námsferli lýkur.

  Heimild: 
  byggt á Cedefop, 2004.