You are here

Get ég fengið Europass starfsmenntavegabréf vegna reynslu í heimalandi mínu?

Nei.

Í Europass starfsmenntavegabréf er skráð þekking og hæfni sem handhafinn hefur aflað sér í einu af eftirfarandi Evrópulöndum:

  • Evrópusambandinu (aðildar- og umsóknarlöndum) eða
  • Fríverslunarsamtökum Evrópu/Evrópska efnahagssvæðinu (Íslandi, Liechtenstein, Noregi og Sviss).

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.