You are here

Um Europass

Hvað er Europass?

Fimm skjöl sem auðvelda fólki í öðrum löndum Evrópu að skilja færni þína og kunnáttu:

Tvö skjalanna eru öllum opin:
Þrjú skjöl sem gefin eru út af menntastofnunum:
  • Europass starfsmenntavegabréf staðfestir þá þekkingu og færni sem handhafi hefur aflað sér í öðru Evrópuland.
  • Mat og viðurkenning á starfsmenntun er viðurkenning á þeirri þekkingu og færni sem handhafi hefur aflað sér í öðru Evrópulandi. Þetta skjal inniheldur viðbótarupplýsingar við prófskírteini sem auðvelda aðilum erlendis, sérstaklega atvinnurekendum, að skilja í hverju menntunin fólst.
  • Viðurkenning með prófskírteini lýsir þeirri þekkingu og færni sem handhafi hefur aflað sér með háskólanámi. Þetta skjal inniheldur viðbótarupplýsingar við prófskírteini sem auðvelda aðilum erlendis, sérstaklega atvinnurekendum, að skilja í hverju menntunin fólst.
Net Europass miðstöðva í hverju landi fyrir sig

Markmið

  • Að aðstoða einstaklinga, sýna fram á þekkingu sína og færni á árangursríkan hátt til að fá vinnu eða afla sér menntunar.
  • Að aðstoða atvinnurekendur við að skilja hvað starfsfólk þeirra kann og getur.
  • Að aðstoða yfirvöld menntamála við gerð námskrárog dreifingu upplýsinga um þær.