You are here

Europass skrifstofur í Evrópu

Í öllum ESB/EEA löndum eru starfsmenn sem sjá um allt sem lýtur að Europass. Best er að snúa sér til þeirra fyrst í leit að upplýsingum.

Aðalverkefni:

  • umsjón með Europass
  • kyning á Europass
  • upplýsingagjöf til náms- og starfsráðgjafa um Europass
  • gerð Europass skjala í pappírsformi
  • starfsemi fyrir hönd lands síns í evrópsku neti Europass skrifstofa.