You are here
Evrópskur færnipassi
Hvað er færnipassi?
Rafræn skjalamappa með fylgiskjölum sem gefa fyllri mynd af menntun og hæfni.
Til hvers er hann?
Evrópski færnipassinn getur nýst við að sýna fram á menntun og hæfni til að
- fá vinnu eða sækja um menntun;
- sýna fram á hæfni.
Hvernig á að búa til færnipassann?
Búðu til Evrópskan færnipassa á netinu
Með því að nota Europass ritilinn á netinu geturðu
- búið til evrópskan færnipassa og safnað í möppuna skjölum eins og tungumálapassa, mati og viðurkenningu með;
- starfsmenntun,;prófskírteinum, meðmælum frá atvinnuveitendum o.s.frv;
- tengt færnipassann ferilskránni.
Rafræn uppfærsla á evrópskum færnipassa
Ef þú átt þegar evrópskan færnipassa á netinu geturðu uppfært hann í tölvunni þinni, Þá geturðu
- fjarlægt skjöl eða bætt þeim við;
- búið til ferilskrá og tengt færnipassann við hana.