You are here

Orðasafn athafnasagna

Þetta orðasafn hefur að geyma hugtök í ýmsum málum til þess að auðvelda þýðingu á Europass skírteinisviðaukum. Þróunarverkefni í ýmsum ESB löndum hafa leitt í ljós þann möguleika að lýsa má aðalhæfniskröfum fyrir tiltekið starf með því að nota tiltölulega takmarkaðan fjölda athafnasagna, óháð deildarskiptingu eða stöðu starfsmanns.

Safnið er í sjö hlutum, þar sem hver hlutur nær yfir einn af aðaleiginleikum hæfni:

 • upplýsingastjórnun;
 • ráðgjöf/stuðning;
 • framleiðslu (vöru og þjónustu);
 • stjórnun;
 • mannauðsstjórnun og þjálfun;
 • markaðssetning og endurskoðun;
 • rannsóknir og þróun.

Sækja skrá (Excel)

 • stilla

  Skilgreiningu: 

  að breyta lítillega, einkum til þess að öðlast nákvæmnlega það sem óskað er

  Examples of use: 
  meðferð, vélar, framleiðslukerfi, búnaður/uppsetning, famleiðniferli, verkfæri
 • ráðleggja

  Skilgreiningu: 

  að gefa e-m ráð eða leiðbeiningar

  Examples of use: 
  stjórn, starfsfólk
 • úthluta

  Skilgreiningu: 

  að eyrnarmerkja e-ð eða tildeila e-u (einkum efnahagslegu) til e-s

  Examples of use: 
  hráefni
 • greina (hlutar)

  Skilgreiningu: 

  að framkvæma stærðfræðilega, efnafræðilega, málfræðilega greiningu

  Examples of use: 
  hlutar, blóð
 • brjóta til mergjar

  Skilgreiningu: 

  að skoða e-ð í smáatriðum til þess að uppgötva merkingu þess, hvernig það er sett saman og af hvaða smærri eindum

  Examples of use: 
  upplýsingar, gögn
 • vænta / búast við

  Skilgreiningu: 

  að gera ráð fyrir og hugsanlega bregðast fyrirfram við e-u

  Examples of use: 
  vinna, hreyfing
 • vænta / búast við

  Skilgreiningu: 

  að gera ráð fyrir og hugsanlega bregðast fyrirfram við e-u

  Examples of use: 
  vinna, hreyfing
 • nota (reglur)

  Skilgreiningu: 

  að hafa gagn/not af einhverju

  Examples of use: 
  grunnreglur, reglur, staðlar (heilsu, öryggis)
 • nota markaðstækni

  Skilgreiningu: 

  að nýta sér þá tækni sem er til staðar við að auka sölu á e-u

  Examples of use: 
  markaður
 • setja saman

  Skilgreiningu: 

  að raða saman úr frumendum þannig að úr verði heild

  Examples of use: 
  vinnupallar, búnaður, hlutar af heildarmynd
 • meta (þjálfunaraðgerðir)

  Skilgreiningu: 

  að ákvarða gildi e-s eða frammistöðu þess

  Examples of use: 
  starfsfólk, þjálfunaraðgerðir
 • meta (þarfir)

  Skilgreiningu: 

  að dæma gildi eða virði e-s

  Examples of use: 
  þarfir, erfiðleikar, áhætta, hæfni
 • aðstoða (stjórn)

  Skilgreiningu: 

  að hjálpa e-m eða styðja

  Examples of use: 
  stjórn
 • rækta

  Skilgreiningu: 

  að framleiða eða ala ný eða bætt afbrigði (húsdýra eða plantna)

  Examples of use: 
  dýr
 • meta kostnað

  Skilgreiningu: 

  að gera sér mynd af því hvað e-ð muni kosta (t.d. vörur eða þjónustua)

  Examples of use: 
  matseðill, fjárfesting
 • byggja

  Skilgreiningu: 

  að smíða eða tengja saman hluta þannig að úr verði sjálfstæð heild

  Examples of use: 
  veggur, bygging
 • kaupa

  Skilgreiningu: 

  að eignast e-ð með því að borga fyrir það

  Examples of use: 
  vörur, þjónusta
 • reikna út

  Skilgreiningu: 

  að leysa eitt aða fleiri vandamál með hjálp stærðfræði

  Examples of use: 
  gildi, verð
 • kvarða

  Skilgreiningu: 

  að stilla (mælitæki) á fyrirfram ákveðin mál

  Examples of use: 
  vél, verkfæri
 • grannskoða

  Skilgreiningu: 

  að fara gaumgæfilega yfir t.d. atkvæði, vörur, o.s.frv

  Examples of use: 
  markaður, viðskiptavinir
 • framkvæma

  Skilgreiningu: 

  að gera eitthvað frá upphafi til enda

  Examples of use: 
  eftirlit, gæðastýring, yfirferð, vinna, viðhald, viðtal, læknisskoðun eða læknismeðferð, viðgerð, sáning, uppskera, framkvæmd, kortagerð, mál, yfirfærsla, viðhald, lok, aðlögun, skil, ígangsetning búnaðar, flutningar, greining á vanda, úttekt, skráning farangurs, læknisfræðilegt mat, tæknileg skoðun, fundarhöld
 • athuga

  Skilgreiningu: 

  að skoða e-ð, rannsaka það eða spyrjast fyrir (staðreyndir, vörur, o.s.frv.) til þess að ganga úr skugga um að það sé nákvæmlega það sem það á að vera, af réttum gæðum eða sé á réttum stað í kerfi. Gerist oftast hratt og óformlega

  Examples of use: 
  samhæfni, gæði, búnaður, vinnuskipun
 • hreinsa

  Skilgreiningu: 

  að fjarlæga öll óhreinindi

  Examples of use: 
  hlutir, staðir
 • vinna saman (að e-u)

  Skilgreiningu: 

  að vinna með e-m að sameiginlegu verkefni

  Examples of use: 
  verkefni, próf, stjórn, val/mat á starfsfólki, viðhald búnaðar, skilgreining á stefnu, móthaldsaðgerðir, rannsóknir
 • safna (saman) (gögn)

  Skilgreiningu: 

  að safna saman

  Examples of use: 
  upplýsingar, gögn
 • bera saman

  Skilgreiningu: 

  að skoða e-ð með tilliti til þess hvort það lýkist öðru og þá á hvern hátt og einnig hvað er ólíkt.

  Examples of use: 
  gögn, upplýsingar, niðurstöður
 • taka saman

  Skilgreiningu: 

  að raða saman smærri þáttum (svo úr verði ein heild)

  Examples of use: 
  gögn, upplýsingar, niðurstöður
 • enda

  Skilgreiningu: 

  að ganga endanlega frá e-u

  Examples of use: 
  markaður, samningur, sala
 • raða/setja upp (búnaður)

  Skilgreiningu: 

  að raða e-m hlutum upp á vissan hátt

  Examples of use: 
  búnaður, tölvur, vinnusvæði
 • hafa samband við e-n

  Skilgreiningu: 

  að ræða við e-n, t.d. í síma eða skriflega

  Examples of use: 
  byrgjar, viðskipavinir
 • stjórna

  Skilgreiningu: 

  að hafa vald á t.d. vél

  Examples of use: 
  vélar
 • samhæfa

  Skilgreiningu: 

  að fá mismundandi hluti eða þætti til þess að vinna saman

  Examples of use: 
  fólk, vinna, inngrip, framleiðsluferli, útfærsla verks
 • skapa (gagnagrunnur)

  Skilgreiningu: 

  að verða þess valdandi að e-ð verði til

  Examples of use: 
  gagnagrunnur, upplýsingar
 • yrkja

  Skilgreiningu: 

  að sá, sjá um, skera upp eða bæta (jurtir) með vinnu og hæfni

  Examples of use: 
  plöntur, korn
 • hluta sundur

  Skilgreiningu: 

  að skera e-ð í minni einingar

  Examples of use: 
  hráefni, tré
 • vinna, fást við (gagnasafn)

  Skilgreiningu: 

  starfa að e-u

  Examples of use: 
  gagnasafn, kvörtun
 • ákveða

  Skilgreiningu: 

  að gera upp hug sinn, t.d. með að velja eitt fram yfir annað

  Examples of use: 
  stefna, skipting/úthlutun hráefnis
 • skilgreina

  Skilgreiningu: 

  að upplýsa nákvæmlega merkingu e-s

  Examples of use: 
  hugtök, gagnagrunnur
 • fela e-m e-ð

  Skilgreiningu: 

  að veita e-m (undirmanni eða fulltrúa) völd eða skipa honum að gera e-ð

  Examples of use: 
  verkefni
 • dreifa

  Skilgreiningu: 

  að koma (t.d. vörum) á áfangastað, sérlega notað um að fara með hluti á marga staði

  Examples of use: 
  vörur
 • sýna (notkun) (sala)

  Skilgreiningu: 

  að sýna með dæmum hvernig eitthvað skal nota (vélar, framleiðsla, o.s.frv.)

  Examples of use: 
  framleiðsla
 • lýsa

  Skilgreiningu: 

  að útskýra e-ð fyrir e-m

  Examples of use: 
  framleiðsla, ferli
 • hanna (þjálfunaraðgerðir)

  Skilgreiningu: 

  að gera teikningu af e-u og skýra þannig formgerð þess, mynstur eða áætlun um gerð þess

  Examples of use: 
  gagnagrunnur, hlutur
 • hanna (rannsóknir og þróun)

  Skilgreiningu: 

  að gera teikningu af e-u og skýra þannig formgerð þess, mynstur eða áætlun um gerð þess

  Examples of use: 
  stefna, tæki, framleiðsla, aðferð
 • uppgötva

  Skilgreiningu: 

  að komast að tilvist eða návist e-s

  Examples of use: 
  gallar, skortur, veikindi
 • þróa (aðferðir, ferli)

  Skilgreiningu: 

  að búa til e-ð nýtt með því að bæta/breyta því sem fyrir var

  Examples of use: 
  aðferðir, ferli
 • greina

  Skilgreiningu: 

  að uppgötva tilvist eða návist e-s

  Examples of use: 
  tjón, frávik, sjúkdómur
 • vísa veginn

  Skilgreiningu: 

  að beina e-m á rétta braut

  Examples of use: 
  viðskiptavinur, gestur
 • taka sundur

  Skilgreiningu: 

  að taka e-ð sundir í frumhluta

  Examples of use: 
  vél
 • dreifa

  Skilgreiningu: 

  að koma e-u til e-s

  Examples of use: 
  upplýsingar, póstur
 • útbúa (samning)

  Skilgreiningu: 

  að skrá það sem samið er um þannig að það skiljist

  Examples of use: 
  vinnusamningur
 • teikna (áætlun)

  Skilgreiningu: 

  að búa til teikningu eða uppdrátt með panna, blýanti eða því líku

  Examples of use: 
  áætlun
 • útbúa

  Skilgreiningu: 

  að fullvinna e-ð þannig að það nái endanlegri gerð

  Examples of use: 
  skýrsla, skjal, samningur, tilboð
 • eyða

  Skilgreiningu: 

  að fjarlægða e-ð á óafturkræfan hátt

  Examples of use: 
  óhreinindi, gallaðir hlutir
 • rannsaka

  Skilgreiningu: 

  að skoða e-ð í smáatriðum í leit að orsökum og hugsanlegu samhengi

  Examples of use: 
  skjal, skýrsla, tillaga
 • skipast á

  Skilgreiningu: 

  að gefa og taka á móti

  Examples of use: 
  upplýsingar, hugmyndir, skoðanir
 • auka (geta)

  Skilgreiningu: 

  að geta eittvað stærra en það var

  Examples of use: 
  geta, deild
 • gera tilraun (rannsóknir og þróun)

  Skilgreiningu: 

  að gera tilraun(ir)

  Examples of use: 
  búnaður, frummynd, aðferð
 • útskýra

  Skilgreiningu: 

  að gera e-m e-ð skiljanlegt

  Examples of use: 
  skjal, skýrsla, tillaga
 • draga út/vinna úr (upplýsingum)

  Skilgreiningu: 

  að öðlast vitneskju með því að nýta sér upplýsingar

  Examples of use: 
  upplýsingar úr heimildum
 • finna staðgengil (starfsfólk)

  Skilgreiningu: 

  að finna e-n sem leyst getur annan af

  Examples of use: 
  starfsfólk
 • fastsetja

  Skilgreiningu: 

  að ákvarða e-ð í eitt skipti fyrir öll

  Examples of use: 
  verð(flokkar) (á vöru eða þjónustu)
 • fylgjast með/fylgja

  Skilgreiningu: 

  1) að veita e-u athygli 2) að haga sér í samræmi við e-n eða e-ð

  Examples of use: 
  1) framleiðsluferli, vinna 2) leiðbeiningar
 • fylgja eftir (markaðssetning vöru)

  Skilgreiningu: 

  að halda e-u áfram, sérlega til þess að auka vægi þess

  Examples of use: 
  kynning og markaðssetning vöru
 • bera kennsl á (þarfir í mannaflastjórn eða fyrir þjálfun)

  Skilgreiningu: 

  að gera sér grein fyrir að e-r sé réttur aðili eða hlutur

  Examples of use: 
  þarfir í mannaflastjórn eða fyrir þjálfun
 • miðla

  Skilgreiningu: 

  að veita e-um (upplýsingar)

  Examples of use: 
  upplýsingar
 • framkvæma

  Skilgreiningu: 

  að koma e-u í verk

  Examples of use: 
  grunnreglur, almennar reglur, staðlar (heilsa og öryggi)
 • bæta

  Skilgreiningu: 

  að gera e-ð betra en það var

  Examples of use: 
  meðferð, vélar, framleiðsukerfi, tæki/búnaður, framleiðsluferli, verkfæri
 • skerast í leikinn

  Skilgreiningu: 

  að blanda sér með ákveðnum hætti í e-ð og ráða þannig einhverju um endalega útkomu

  Examples of use: 
  vandamál, málefni, tækniundirbúningur, átök
 • senda reikning (vörur/þjónusta)

  Skilgreiningu: 

  að sjá til þess að viðskiptavinur fái reikning fyrir vöru eða þjónustu

  Examples of use: 
  vörur/þjónusta
 • hlaða

  Skilgreiningu: 

  að raða e-u (farmi eða vörum) upp eða á t.d. skip eða bíl

  Examples of use: 
  farmur
 • viðhalda/líta eftir

  Skilgreiningu: 

  að sjá um að e-ð sé í lagi

  Examples of use: 
  uppsettur búnaður, verksmiðja, samskiptanet, garður
 • sjá um (búnaður)

  Skilgreiningu: 

  að hafa umsjón yfir einhverju

  Examples of use: 
  búnaður
 • stjórna (starfsfólk)

  Skilgreiningu: 

  að geta skipað öðrum fyrir verkum

  Examples of use: 
  innsetning nýs starfsfólks, framkvæmd vinnulaga, þjálfun
 • framleiða

  Skilgreiningu: 

  að búa e-ð til úr hráefni

  Examples of use: 
  fatnaður, vörur, steypumót, byggingarefni
 • markaðssetja

  Skilgreiningu: 

  að bjóða vöru til sölu

  Examples of use: 
  vörur
 • hafa vald á

  Skilgreiningu: 

  að hafa nægilega kunnáttu til þess að geta nýtt sér eitthvað

  Examples of use: 
  tungumál, tækni, grundavallaratriði
 • hafa vald á (tækni)

  Skilgreiningu: 

  að geta framkvæmt e-h fullkomnlega

  Examples of use: 
  vinnuferli, tækni, erlend tungumál, hugbúnaður
 • mæla

  Skilgreiningu: 

  að ákvarða stærð e-s eða magn með hjálp mælitækja

  Examples of use: 
  innihald, umfang, áhrif, frávik, magn/gæði, vara/þjónusta
 • skammta

  Skilgreiningu: 

  að mæla (nákvæmlega) magn þess sem nota á (lyfja, hráefnis til matargerðar)

  Examples of use: 
  innihald
 • aðlaga (uppsettur búnaður)

  Skilgreiningu: 

  að gefa e-u annað (lítillega) útlit eða grunngerð en það hafði fyrr

  Examples of use: 
  uppsettur búnaður
 • vakta

  Skilgreiningu: 

  að fylgjast (náið) með e-u

  Examples of use: 
  vél, tæki
 • leita samninga (stjórnun)

  Skilgreiningu: 

  að ræða við e-n til þess að komast að samkomulagi um e-ð

  Examples of use: 
  lausn, skilafrestur
 • semja (samningsskilmálar)

  Skilgreiningu: 

  að tala við aðra í því augnamiði að allir verði sammála (um t.d. yfirfærslu á fé eða kjarasamning)

  Examples of use: 
  sölukjör, samningsskilmálar (pantanir, magn, skilafrestur, greiðsla skaðabóta, tilboð)
 • fullkomna

  Skilgreiningu: 

  að fá e-ð til þess að vinna á besta mögulegan hátt

  Examples of use: 
  meðferð, vél, framleiðslukerfi, búnaður/tæki, framleiðsluferli, verkfæri
 • panta

  Skilgreiningu: 

  að fara fram á að fá e-ð, yfirleitt gegn greiðslu

  Examples of use: 
  verk, hlutir
 • skipuleggja (stjórnun)

  Skilgreiningu: 

  að fá e-ð til að vinna á fyrirfram ákveðinn hátt

  Examples of use: 
  vinna, byggingarframkvæmdir, viðburðir
 • skipuleggja (starfsfólk)

  Skilgreiningu: 

  að koma skipulagi á e-ð

  Examples of use: 
  ráðning og þjálfun starfsfólks
 • pakka (inn)

  Skilgreiningu: 

  að setja e-ð í umbúðir

  Examples of use: 
  vörur
 • taka þátt í

  Skilgreiningu: 

  að vera með öðrum í e-u eða eiga hlutdeild að því

  Examples of use: 
  aðgerðir, verkefni, skjalasöfnun
 • stýra

  Skilgreiningu: 

  að fá e-ð til þess að haga sér á ákveðinn hátt

  Examples of use: 
  aðgerðir, búnaður, farartæki
 • gera áætlun (framleiðsla)

  Skilgreiningu: 

  að gera áætlun um e-ð

  Examples of use: 
  vinna, aðgerðir, framleiðslu, grein/svið, framleiðsla
 • áætla (starfsfólk)

  Skilgreiningu: 

  að gera áætlun um e-ð

  Examples of use: 
  ráðning og þjálfun starfsfólks
 • undirbúa (skjöl)

  Skilgreiningu: 

  að vinna e-ð þannig að það sé tilbúið til notkunar

  Examples of use: 
  aðgerðir, skjöl, inngrip
 • undirbúa (framleiðsla)

  Skilgreiningu: 

  að gera það að verkum að e-ð geti hafist eða nýst

  Examples of use: 
  framleiðsla, réttur, búnaður, tæki, land, yfirborð, vinnusvæði
 • hindra

  Skilgreiningu: 

  að koma í veg fyrir að e-ð gerist, oftast með fyrirbyggjandi aðgerðum

  Examples of use: 
  slys, átök, vandamál, deilur, flækjur
 • meðhöndla

  Skilgreiningu: 

  að undirbúa eða meðhöndla e-ð (matvæli) t.d. í þeim tilgangi að varðveita það

  Examples of use: 
  hráefni, matur
 • forrita

  Skilgreiningu: 

  að gera gögn þannig úr garði að unnt sé að vinna þau í tölvu

  Examples of use: 
  verkefni, vél
 • auglýsa (vörur)

  Skilgreiningu: 

  að reyna að auka líkur á sölu vöru með auglýsingum eða tilboði á (fjárhagslegum) ávinningi

  Examples of use: 
  tækni, vörur
 • hafa til sýnis (vörur)

  Skilgreiningu: 

  að sýna e-ð eða gera það sýnilegt

  Examples of use: 
  vörur
 • auka skilning (starfsfólks)

  Skilgreiningu: 

  að gefa e-m upplýsingar sem aukið geta meðvitund hans

  Examples of use: 
  reglur, markmið, bæði, öryggi
 • taka á móti (farmur)

  Skilgreiningu: 

  að veita einhverju viðtöku

  Examples of use: 
  farmur
 • ráða e-n

  Skilgreiningu: 

  að fá e-n til ákveðinna starfa

  Examples of use: 
  starfsfólk
 • leiðrétta

  Skilgreiningu: 

  að koma e-u í rétt horf

  Examples of use: 
  meðferð, vél, framleiðslukerfi, tæki/búnaður, framleiðsluferli, verkfæri
 • gera upp

  Skilgreiningu: 

  að laga eitthvað sem illa hefur farið svo það verði sem nýtt

  Examples of use: 
  byggingar
 • gera við

  Skilgreiningu: 

  að koma e-u sem er bilað í samt lag aftur

  Examples of use: 
  búnaður
 • gefa skýrslu um

  Skilgreiningu: 

  að lýsa niðurstöðum rannsóknar nákvæmlega

  Examples of use: 
  aðgerðir, starfsemi
 • vera fulltrúi fyrir

  Skilgreiningu: 

  að koma fram sem fulltrúi e-s (fyrirtækis, annars fólks, lands)

  Examples of use: 
  yfirvald, fyrirtæki
 • greiða úr (deilur)

  Skilgreiningu: 

  að finna laust á vanda eða deilu

  Examples of use: 
  deilur
 • gera upp

  Skilgreiningu: 

  að koma e-u (húsnæði eða listaverki) í fyrra eða upprunalegt horf

  Examples of use: 
  byggingar, málverk
 • velja (stefna)

  Skilgreiningu: 

  að velja e-ð fram yfir annað

  Examples of use: 
  starfsfólk, viðburðir, stefna
 • velja (vörur)

  Skilgreiningu: 

  að velja e-ð fram yfir annað

  Examples of use: 
  hlutar, vörur, búnaður, staðlar, meðferð, aðferðir, áætlanir og námskrá
 • selja

  Skilgreiningu: 

  að láta vöru af hendi gegn greiðslu

  Examples of use: 
  vörur
 • þjóna (viðskiptavinir)

  Skilgreiningu: 

  að veita (gestum eða viðskiptavinum) vörur eða þjónustu

  Examples of use: 
  viðskiptavinir
 • raða upp (blóm, garðar)

  Skilgreiningu: 

  að setja e-ð upp/fram á skipulegan hátt

  Examples of use: 
  blóm, garðar
 • leysa (vandamál)

  Skilgreiningu: 

  að finna lausn eða skýringu á vandamáli

  Examples of use: 
  vandamál, átök
 • geyma

  Skilgreiningu: 

  að setja e-ð í (örugga) geymslu t.d. í vörugeymslu

  Examples of use: 
  birgðir, matvörur
 • raða (upp)

  Skilgreiningu: 

  að koma skipulagi á e-ð

  Examples of use: 
  gögn, skjöl
 • grannskoða (skjöl)

  Skilgreiningu: 

  að skoða e-ð í minnstu smáatriðum

  Examples of use: 
  skjöl
 • hafa (yfir)umsjón yfir (starfsfólk)

  Skilgreiningu: 

  að stjórna eða sjá um framkvæmt e-s

  Examples of use: 
  framleiðsla, starfsfólk, teymi
 • hafa (yfir)umsjón yfir (framleiðsla, starfsfólk)

  Skilgreiningu: 

  að stjórna eða sjá um framkvæmt e-s

  Examples of use: 
  framleiðsla, starfsfólk, teymi
 • útvega

  Skilgreiningu: 

  að sjá e-m fyrir e-u sem hann þarf á að halda

  Examples of use: 
  vélar
 • styðja

  Skilgreiningu: 

  að veita e-m aðstoð

  Examples of use: 
  stjórn, starfsfólk, yfirmenn, samstarfsmenn
 • samþætta (gögn)

  Skilgreiningu: 

  að mynda heild úr mörgum (ólíkum) frumeindum

  Examples of use: 
  gögn
 • samþætta (vörur)

  Skilgreiningu: 

  að vefa/setja saman úr ólíkum þáttum

  Examples of use: 
  vörur
 • taka (á móti) pöntun

  Skilgreiningu: 

  að taka (eitt eða fleiri) sýnishorn af e-u

  Examples of use: 
  blóð, efni
 • taka sýni

  Skilgreiningu: 

  að veita viðtöku pöntun á vörum eða þjónustu

  Examples of use: 
  pöntun
 • gera vörutalningur

  Skilgreiningu: 

  að fara yfir, telja og meta verðmæti vöru í geymslu eða í verslun

  Examples of use: 
  innihald, búnaður
 • sinna

  Skilgreiningu: 

  að hugsa/hirða um e-n eða e-ð

  Examples of use: 
  fólk, dýr
 • flytja

  Skilgreiningu: 

  að færa e-ð úr einum stað í annan

  Examples of use: 
  fólk, vörur
 • meðhöndla (dýr)

  Skilgreiningu: 

  að veita e-u eða e-m meðferð

  Examples of use: 
  fólk, dýr
 • afferma

  Skilgreiningu: 

  að taka vörur eða hlass úr t.d. bíl eða skipi

  Examples of use: 
  farmur, vélar
 • uppfæra

  Skilgreiningu: 

  að breyta e-u með tilliti til nýrra upplýsinga

  Examples of use: 
  skjöl, gangagrunnur, upplýsingar
 • nota (sér)

  Skilgreiningu: 

  að hafa not af e-u með tiltekið markmið í huga

  Examples of use: 
  vörur, hugtök, búnaður, tækni, hlutar
 • samþykkja (rannsóknir og þróun)

  Skilgreiningu: 

  að staðfesta stuðning sinn við e-ð

  Examples of use: 
  starfshættir, gögn
 • bjóða velkominn/velkomna

  Skilgreiningu: 

  að fagna komu gesta

  Examples of use: 
  viðskiptavinir, almenningur
 • vinna í teymi

  Skilgreiningu: 

  að vinna í hópi manna að sameiginlegu markmiði