You are here

Hugtök

A | B | E | F | G | H | I | K | L | M | N | Ó | R | S | Ú | V | Þ
 • lífsreynsla

  Skilgreining: 

  Nám, formlegt, formlaust eða óformlegt, sem á sér stað þvert yfir allt svið lífsins athafna (persónulegra, félagslegra eða faglegra) á öllum stigum.

  Athugasemd: 

  lífsreynsla er er ein vídd símenntunnar.

  Heimild: 
  byggt á Cedefop, 2004.
  EN | DE | TR | SV | SL | SK | PT | NB | IT | IS | HR | FR | ES | EL | LT | RO
 • lögvernduð atvinnugrein

  Skilgreining: 

  Starfsathafnir eða hópur starfsathafna þar sem aðgangur að og iðkun (eða einnar myndar þeirra) er beint eða óbeint háð löggjafar-, reglugerðar-, eða stjórnunarákvæðum hvað varðar yfirráð yfir tiltekinni menntun eða hæfi.

  Heimild: 
  byggt á framkvæmdastjórn ESB, 2002.
  EN | TR | SV | SL | SK | PT | NB | LT | IT | IS | HR | FR | ES | EL | DE | RO
 • lykilhæfni / lykil-/kjarnafærni

  Skilgreining: 

  Sú heildarhæfni (grunnhæfni og ný hæfni) sem þarf til þess að lifa í nútíma upplýsingaþjóðfélagi.

  Athugasemd: 

  í meðmælum sínum með þeirri lykilhæfni sem þarf fyrir símenntun, hefur framkvæmdastjórn ESB ákvarðað átta svið lykilhæfni:

  • samskipti á móðurmálinu;
  • samskipti í erlendum tungumálum;
  • hæfni í stærðfræði, raunvísindum og tækni;
  • stafræn hæfni;
  • aðferðir við nám;
  • hæfni í mannlegum samskiptum, samskiptum milli menningarheima og innan samfélags, samfélagsleg hæfni;
  • hæfni sem frumkvöðull
  • tjáning menningar.
  Heimild: 
  Cedefop 2004; Framkvæmdastjórn ESB, 2006b.
  EN | FR | TR | SV | SL | SK | PT | NB | LT | IT | IS | HR | ES | EL | DE | RO
 • læri

  Skilgreining: 

  Kerfisbundin langtímaþjálfun þar sem skiptast á tímabil á vinnustaðnum og í skóla. Lærlingurinn er samningsbundinn vinnuveitandanum og fær laun. Vinnuveitandinn tekur á sig ábyrgð á því að veita nemanum þjálfun sem leiðir til ákveðins starfs.

  Athugasemd: 

  á frönsku á hugtakið 'apprentissage' bæði við um læri og námsferlið (sjá 'nám').

  Heimild: 
  Cedefop 2004.
  EN | EL | DE | TR | SV | SL | SK | PT | NB | LT | IT | IS | HR | FR | ES | RO