Vinna í Evrópu

Það eru ótal möguleikar á að finna vinnu og ný atvinnutækifæri í Evrópu. Europass getur hjálpað þér til að skipuleggja starfsferil þinn, öðlast nýja færni og finna rétta tækifærið.

Taktu næsta skref á starfsferlinum með Europass

Europass eru ókeypis, netlæg verkfæri sem þú getur notað til að halda utan um starfsferil þinn, hvort sem þú ert að byrja í fyrsta starfinu eða litast um eftir nýjum áskorunum. Europass gerir þér kleift að:

Skráðu þig og búðu til ókeypis prófíl til að kanna hvernig Europass getur hjálpað þér.

Vektu athygli á kunnáttu þinni með Europass

Europass hefur einnig að geyma önnur verkfæri sem auðvelda þér að koma kunnáttu þinni og reynslu á framfæri í ESB:

  • Viðauki með prófskírteini veitir gagnlegar upplýsingar um háskólaprófið þitt (s.s. einkunnir, árangur, stofnun) svo þú eigir auðveldara með að koma kunnáttu þinni á framfæri við atvinnurekendur.
  • Mat og viðurkenning á starfsmenntun veitir gagnlegar upplýsingar um starfsmenntun þína (t.d. einkunnir, árangur, stofnun) sem auðveldar þér að koma kunnáttu þinni á framfæri við atvinnurekendur.
  • Með Europass starfsmenntavegabréfinu geturðu sýnt fram á reynslu og færni sem þú hefur öðlast við nám, störf eða sjálfboðavinnu erlendis.

Information and support