You are here

Hvað er Europass mat og viðurkenning á starfsmenntun?

Europass mat og viðurkenning á starfsmenntun er lýsing á þeirri þekkingu og leikni sem handhafi prófskírteinis hefur aflað sér með starfsmenntun.

Europass mat og viðurkenning á starfsmenntun inniheldur stutta lýsingu á starfshæfni og því í hverju viðkomandi starf felst og veitir þannig innsýn í þá þekkingu, hæfni og færni sem viðkomandi starfsmaður hefur aflað sér.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.