You are here

Hvað er fylgibréf?

Að senda ferilskrá án fylgibréfs er eins og að hitta væntanlegan atvinnuveitenda í fyrsta sinn án þess að kynna sig.

Með fylgibréfinu verðurðu að sannfæra lesandann um að hann eigi að lesa ferilskrána þína og velja hana úr hundruðum annarra til nánari skoðunar.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.