You are here

Eru fyrirsagnirnar „fæðingardagur“, „kyn“ og „þjóðerni“ nauðsynlegar á ferilskrá?

Í fæstum tilvikum.

Í sumum löndum er litið svo á að slíkar upplýsingar geti leitt til mismununar.

Farðu yfir hvaða kröfur eru gerðar í því landi sem umsóknin er send til.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.