You are here

Get ég hlaðið inn á ritilinn ferilskrá sem búin er til með Word eða OpenDoc?

Nei.

Aðeins er hægt að hlaða inn skrám sem vistaðar eru sem Adobe® PDF + Europass XML eða Europass XML á Europass ritilinn á vefnum.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.