You are here

Hvernig get ég athugað stafsetninguna á ferilskránni sem ég bý til með ritlinum á netinu?

Vafrinn gerir þetta líklega fyrir þig.

Hægri smelltu á orð sem birtast með rauðri undirstrikun og athugaðu upp á hverju vafrinn stingur. Ath. að þetta virkar yfirleitt ekki ef ferilskráin er á íslensku.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.