You are here

​Hvernig bý ég til Europass ferilskrá

Hægt er að búa til Europass ferilskrána á eftirfarandi hátt:

  • Á netinu. Smelltu á Europass ritilinn á netinu til þess að búa til ferilskrá. Þá er hægt að hlaða niður skránni eða senda hana með tölvupósti í eigið netfang.
    Mikilvægt: alltaf skal vista Europass ferilskrána með XML eða PDF-XML sniði. Þá er hægt að sækja hana aftur og uppfæra á vefnum.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.