You are here

Hvernig er hægt að búa til ferilskrá á öðru tungumáli með ritlinum á netinu?

Breytið um tungumál á ritlinum á netinu (listi í efra horni hægra megin):

  • fyrirsagnir ferilskrárinnar eru þýddar sjálfkrafa;
  • innihald svæða þar sem notaðir eru felligluggar t.d. kyn, þjóðerni, tegund síma, búsetuland, gerð umsóknar, heiti tungumáls og þrep tungumálakunnáttu o.s.frv. þýðast sjálfkrafa;
  • lýsing á starfsreynslu, menntun eða persónulegri hæfni verður að þýða, helst af einhverjum sem talar viðkomandi móðurmál.

Mikilvægt: vistaðu nýja gerð ferilskrár.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.