You are here

Hvernig er hægt að búa til aðra útgáfu af ferilskrá?

Ef þú átt ferilskrá sem búin er til með Europass ritilinn á netinu með Adobe® PDF + Europass XML eða XML sniði:

  • sæktu skrána inn í ritilinn;
  • breyttu innihaldi hennar og;
  • vistaðu skrána með nýju nafni á tölvunni eða á skýi.

Mikilvægt: einnig er hægt að búa til ferilskrá á öðru tungumáli.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.