You are here

Hvernig á ég að hlaða inn ferilskrá á vefgátt EURES?

Hefurðu búið til ferilskrá í gegnum vefþjón Europass og vitað hana með Adobe® PDF + Europass XML sniði? Þá geturðu sett hana inn á starfavefgátt EURES, Evrópskrar vinnumiðlunar

  • Smelltu á EURES;
  • Búðu til eigið vefsvæði sem atvinnuleitandi,
  • Smelltu á ferilskráin mín, smelltu á búa til ferilskrá og veldu möguleika númer 2: Hlaðið upp ferilskrá frá Europass vefnum.

Ef þú átt ekki Europass ferilskrá:

  • Búðu til ferilskrá á vefnum með Europass ritlinum;
  • Smelltu á appelsínugula hnappinn Birta CV (neðst í hægra horni) og fylgdu leiðbeiningunum.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.