You are here

Hvernig get ég gert grein fyrir útgefnum verkum, verkefnum sem ég hef tekið þátt í eða skírteinum sem ég hef fengið?

 

  • Smelltu á Aðrar upplýsingar á valmyndinni til hægri í ritlunum.

  • Veldu Tegund.

  • Fylltu út textareitinn Lýsing.

  • Smelltu á Vista.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.