You are here

Hvernig á ég að vista ferilskrá sem ég hef búið til með ritlinum á vefnum?

Smelltu á Vista neðst í hægra horni ritilsins.

Veljið skjal/skjöl.

Veldu snið.

Síðan geturðu:

  • vistað skrána á tölvu,
  • sent þér hana í tölvupósti,
  • vistað hana á einkasvæði í skýi.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.