You are here

Hvernig er hægt að uppfæra ferilskrá á netinu?

Hefurðu búið til ferilskrá í gegnum vefþjón Europass og vistað hana með Adobe® PDF + Europass XML sniði?

  • Smelltu á vef Europass;
  • og svo á Uppfæra ferilskrá (PDF+XML) og fylgdu leiðbeiningunum. Upplýsingar vistast jafnóðum í kerfinu;
  • vistaðu nýju útgáfuna með XML or Adobe® PDF + Europass XML sniði.

Mikilvægt: Ferilskrá sem vistuð er með Word eða OpenDocument sniði er ekki hægt að uppfæra á netinu.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.