You are here

Ég er búin(n) að týna ferilskránni minni. Hvað á ég að gera?

Persónulegar upplýsingar notenda eru ekki vistaðar á Europass vefgáttinni.

  • Ef þú hefur búið til ferilskrá á netinu, farðu þá á ritilinn á sömu tölvu í gegnum sama vafra. Gögnin þín ættu að vera vistuð í minni hans.
  • Skoðaðu gögn á tölvunni þinni eða í tölvupósti.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.