You are here

​Hvar er ferilskráin vistuð

Þegar þú hefur lokið gerð ferilskrárinnar áttu að vista hana á tölvu eða senda þér hana í tölvupósti.

Hægt er að hlaða skjölunum niður með margs konar sniði. Við mælum með XML eða PDF-XML sniði, sem gera uppfærslu á netinu síðar mögulega.

Aðrir geta ekki séð þínar upplýsingar. Gögnin eru ekki vistuð á netþjóni Europass (sjá Lagaákvæði).

.

 

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.