You are here

Með hvaða sniði get ég vistað Europass ferilskrána mína?

Ef þú vistar ferilskrána með PDF+XML (sjálfvalið snið) eða XML sniði geturðu hlaðið henni inn að nýju síðar. Gögnin þín birtast þá aftur í ritlinum.

Mikilvægt: ekki er hægt að hlaða inn og breyta skrám sem vistaðar eru með Word eða OpenDocument.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.