You are here

Get ég sótt um Europass starfsmenntavegabréf ef ég hef dvalið erlendis sem au pair eða sótt tungumálanámskeið?

Já.

Europass starfsmenntavegabréfið staðfestir námstíma í öðru landi Evrópu. Umsóknir um Europass starfsmenntavegabréf koma venjulega frá skólum, starfsmenntaskólum, þjálfunarmiðstöðvum, alþjóðaskrifstofum menntastofnana, mannauðsdeildum fyrirtækja og háskóla. Fylgja skal þeim gæðakröfum sem settar eru fram í samþykktum um Europass. Þessar kröfur eru:

  • skriflegur samningur milli þeirra stofnana sem senda nema út til náms og þeirra sem taka á móti þeim um markmið námsins og dvalarlengd;
  • nauðsynlegur tungumálaundirbúningur nemanna;
  • leiðbeinandi í móttökulandinu sem styður nemann og er tengiliður;
  • öll löndin sem taka þátt verða að vera í ESB eðe EFTA/EES (auk Tyrklands og Króatíu).

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.