You are here

Í hvaða löndum getur menntunin farið fram?

Hægt er að sækja um Europass starfsmenntavegabréf fyrir alla þá sem fara til náms í löndum ESB, EES (Noregur, Ísland og Liechtenstein) og í Tyrklandi, Króatíu og Sviss. Hægt er að sækja um Europass starfsmenntavegabréf fyrir dvöl í eftirfarandi löndum: Austurríki, Belgíu, Bretlandi, Búlgaríu, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Grikklandi, Hollandi, Írlandi, Íslandi, Ítalíu, Króatíu, Kýpur, Lettlandi, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Möltu, Noregi, Portúgal, Póllandi, Rúmeníu, Serbía, Slóvakíu, Slóveníu, Spáni, Sviss, Svíþjóð, Tékklandi, Tyrklandi, Ungverjalandi og Þýskalandi.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.