You are here

Hver getur sótt um Europass starfsmenntavegabréf?

Þær stofnanir sem senda einstaklinga til annars lands í starfsnám sækja um Europass starfsmenntavegabréf fyrir þá. Þetta geta verið

  • skólar sem sækja um fyrir nema; eða
  • fyrirtæki sem senda starfsfólk sitt til útlanda.

Einstaklingar geta ekki sótt um starfsmenntavegabréf nú sem stendur.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.