You are here

Má ég nota eða afrita upplýsingar á vefsvæði Europass?

Heimilt er að afrita upplýsingar af Europass vefsvæðinu nema ef það er gert í hagnaðarskyni (t.d. ef selja á sniðmát ferilskrárinnar), svo fremi sem upprunans (© Evrópusambandið eða © Evrópusambandið og Evrópuráðið varðandi tungumálapassa) og vefslóðar (http://europass.cedefop.europa.eu), er getið nema annað sé tekið fram.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.