You are here

Er Europass vottun eða viðurkenning?

Nei.

  • Ferilskráin er yfirlýsing þess sem fyllir hana út.
  • Tungumálapassinn er einnig yfirlýsing þess sem fyllir hann út.
  • Starfsmenntavegabréfið er lýsing á þeirri þekkingu og færni sem viðkomandi hefur aflað sér í öðru Evrópulandi.
  • Mat og viðurkenning á starfsmenntun og viðauki með prófskírteini koma ekki í stað prófskírteinis. Ekki et tryggt að hvarvetna séu skjölin viðurkennd við mat á hæfni.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.