You are here

Hvað er Europass?

  • Fimm skjöl sem gagnast Evrópubúum við að auka skilning annarra í álfunni á hæfni sinni og menntun;
  • Net Europass miðstöðva í hverju landi fyrir sig - fyrsti aðilinn sem hægt er að hafa samband við til þess að fá frekari upplýsingar um Europass.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.