You are here

Hvað er Evrópskur færnipassi?

Þetta er rafræn skjalamappa til þess að gefa fulla mynd af færni þinni og námsgráðum.

Búðu til Evrópskan færnipassa á netinu til þess að safna saman skjölum eins og tungumálapassanum, mati og viðurkenningu á starfsmenntun eða viðauka með prófskírteini, afritum af útskriftarskírteinum eða vitnisburði um fyrri störf o.s.frv.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.