You are here

Í hvaða löndum eru Europass skjölin innleidd?

Europass skjölin eru innleidd í eftirtöldum löndum:

  • Í Evrópusambandinu (aðildar-, umsóknar- og líklegum umsóknarlöndum);
  • Evrópsku fríverslunarsamtökunum og Evrópska efnahagssvæðinu (Íslandi, Liechtenstein, Noregi og Sviss).

Mikilvægt: Hægt er að nota: Europass ferilskána utan Evrópu.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.