You are here

Til hvers þarf ég tungumálapassa?

Til að sýna fram á tungumálakunnáttu og námsgráður í tungumálum á skýran og nákvæman hátt:

  • sjálfsmat á tungumálakunnáttu;
  • útskriftarskírteini;
  • dæmi um reynslu af notkun viðkomandi tungumáls og þekkingu á menningunni sem það sprettur úr.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.