You are here

Hvað er tungumálapassi?

Europass tungumálapassinn er staðlað form til sjálfsmats á tungumálakunnáttu. Hann byggist á samevrópskum tungumálaramma Evrópuráðsins.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.