You are here

Hvar get ég leitað aðstoðar í heimalandi mínu?

Í öllum löndum Evrópu (aðildar- og umsóknarríkjum ESB, EFTA og EES löndum), eru starfræktar Europass skrifstofur sem sjá um innleiðingu Europass skjalanna.

Þær ættu að vera upphafsstaður allra sem hafa áhuga á að afla sér frekari upplýsinga um Europass.

Hafðu samband við Landskrifstofu Europass.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.