You are here

Fyrir mistök smellti ég á „senda ferilskrá til EURES“.

Ekki hafa áhyggjur af því. Með því að smella á „senda ferilskrá til EURES“ hefur ferilskráin því verið vistuð á vef EURES. Ferilskráin vistast ekki sjálfkrafa í gagnagrunni.

Til þess að ferilskráin fari í grunninn þarftu að skrá þig á EURES reikninginn þinn eða stofna nýjan reikning.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.