You are here

Hvað geri ég við ferilskrána þegar ég hef lokið henni? Hvert á ég að senda hana?

Europass er ekki atvinnuleitarvefur.

Þú getur sent ferilskrána, ásamt fylgibréfi með venjulegum pósti eða tölvupósti til atvinnurekenda sem þú hefur áhuga á að vinna fyrir.

Þú getur einnig hlaðið ferilskránni þinni inn á vef EURES - Evrópskrar vinnumiðlunar.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.