You are here

Hvað er EURES?

EURES (Evrópsk vinnumiðlun) stefnir að því að auðvelda frítt flæði vinnuafls innan Evrópska efnahagssvæðisins.
Aðilar að samstarfinu eru opinberar vinnumiðlanir, verkalýðsfélög og félög atvinnurekenda.
Settu ferilskrána á vef EURES, og gerðu hana þannig sýnilega þúsundum atvinnurekenda um alla Evrópu.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.