You are here

Ég get ekki hlaðið tungumálapassanum mínum eða fylgibréfinu inn á ritilinn á netinu.

Aðeins er hægt að hlaða inn og breyta skrám sem búnar eru til með Europass ritlinum á netinu með PDF+XML or XML sniði.

Ekki er hægt að hlaða inn skrám sem búnar eru til á annan hátt, með t.d. Word (.doc) sniði og síðan verið breytt í PDF eða XML.

Ertu ekki viss um að PDF skráin hafi verið búin til á netinu?

  • Hægrismelltu á skráartáknið, veldu Eiginleikar:

  • Smelltu á hnappinn PDF og skoðaðu upplýsingarnar um framleiðanda PDF skjalsins:

Ef nafn framleiðanda PDF skjalsins er ekki LibreOffice og því hefur verið breytt með öðru en iText (t.d. með því að nota LibreOffice 4.0, og nota síðan iText 5.5.1 eins og sýnt er að ofan) er ekki hægt að hlaða inn skránni.

Ef vandamálið leysist ekki, sendið Europass teyminu skrána.

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?

Svör við 95% spurninga er að finna í leitarvélinni hér að neðan.