You are here

Landstengill fyrir starfsmenntahæfni og færni

Í öllum ESB/EEA (og senn í þeim löndum sem sækja um inngöng í ESB) eru skrifstofur sem veita upplýsingar um viðurkenningu á starfsmenntun. Allar þessar skrifstofur mynda net.

Aðal verkefni þeirra eru:

  • að vera fyrsti aðili sem leitað er til varðandi upplýsingar um atvinnuréttindi, skirteini og skírteinisviðauka;
  • að veita aðgang að viðeigandi upplýsingum eða hafa milligöngu um fyrirspurnir til stofnana sem geyma upplýsinbarnar;
  • starfar sem þátttakandi fyrir hönd lands síns í evrópsku neti starfsmenntaskrifstofa.